TÍMARNIR

TÍMARNIR

WOD

Wod tímar eru hefðbundir crossfit tímar þar sem áherslan er lög á bæði styrk og úthald, ekki er krafa um að hafa lokið grunnámskeiði til að sækja þessa tíma en fara skal varlega til að byrja með.
IMG_4926

ÚTHALD

Í þessum tíma er áhersla lögð á lengri úthaldsæfingar og einfaldar styrktaræfingar. Notast er við ketilbjöllur, handlóð, bolta, sippubönd, róðravélar o.s.frv. Hver tími er ein klukkustund.
TÍMARNIR

OLY

Í þessum tíma er lögð áhersla á ólimpískar lyftingar og tækniæfingar tengdar þeim
TÍMARNIR

STRYRKUR

Í þessum tíma er áhersla lögð á alhliða styrk. s.s Réttstöðulyftur, hnébeygjur, pressur og tog í ólíku formi er aðal undirstaðan í þessum tímum. Rólegir og þæginlegir tímar fyrir alla aldurshópa.
TÍMARNIR

BUTTLIFT

Buttlift eru hörku læra og rassaæfingar fyrir bæði karla og konur.
TÍMARNIR

Active Recovery

Mobility teygjur og foam rúllur