ÞJÁLFARARNIR

BJÖRK ÓÐINSDÓTTIR

ÞJÁLFARI / MARKAÐSSTJÓRI

Björk hefur langan íþróttaferil að baki sér í fimleikum, ólympískum lyftingum og Crossfit. Björk hefur keppt fyrir Íslandshönd á stórmótum um allan heim og þar á meðal unnið tvenn gullverðlaun og ein silfurverðlaun á Evrópuleikum, einnig keppt tvisvar á heimsleikum í Crossfit..

En hennar stærsta áhugamál hefur alltaf verið þjálfunin. Fyrst sem fimleika þjálfari hja bæði Fimleikafélagi Akureyrar og Gerplu í um 10 ár og svo sem Crossfit þjálfari í Svíþjóð. Þjálfaði einnig í teymi Crossfit HQ fimleika námskeið um allan heim og gerði einnig fimleika þjálfaranamskeið fyrir Eleiko Education.


HELGA SIGRÚN

ÞJÁLFARI / FRAMKVÆMDASTJÓRI

Helga er ÍAK einkaþjálfari og lýðheilsufræðingur. Gömul fótboltastelpa og áhuga hlaupari. Hún hefur einbeitt sér að hópþjalfun síðustu ár og hefur mikinn metnað fyrir því að aðstoða fólk að ná markmiðum sínum.


BLAINE MCCONNEL

YFIRÞJÁLFARI

Blaine er með yfir 10 ára reynslu af þjálfun, bæði sem hóp/einkaþjálfari og kemur því með miklu reynslu inn í þjálfunina. Hann hefur verið íþróttamaður frá unga aldri, verið í amerískum fótbolta, keppt á Crossfit Games og í dag er hann í bandaríska landsliðinu í Bobsleða. Þar með hefur hann mikla þekkingu á byggingu styrks og úthalds og er hönnuður æfingakerfisins sem við vinnum eftir.


SESSELJA SIGURÐARDÓTTIR

ÞJÁLFARI

Íþróttafræðingur og Líftæknir með master í Sports Therapy, með yfir 10 ára reynslu af þjálfun, þá aðallega Crossfit og lyftingum en hefur síðustu ár meira verið að færa sig yfir í styrktarþjálfun og prehab/rehab þjálfun ásamt íþróttanuddi & fleiri meðferðum. Hefur keppt á ótal Crossfit mótum síðan 2011, bæði hér heima og erlendis, ásamt því að hafa keppt í Ólympískum lyftingum og kraftlyftingum. Æfði sund í tæp 10 ár og fyrir utan að vera að þjálfa hjá Norður sér hún um sundnámskeið fyrir fullorðna hjá sundfélaginu Óðni,er Sports Therapist á leikjum í fótbolta/handbolta, nuddari & með eigin þjálfun.


TÓMAS PÁLSSON

ÞJÁLFARI

Franskur svisslendingur međ íslensku ìvafi. Ùtskrifađur einkaþjálfari stig 4. Frá European Personal Training institute (EPTI) Ketilbjöllu réttindi, TRX réttindi, Stöđvaþjálfun, Brùnt belti í brasilìsku Jiu - Jitsu. Eigandi & yfirþjálfari Atlantic Jiu Jitsu - Akureyri. Áhugamađur um allt sem viđ kemur hreyfingu & heilsu.


Þjálfari

Insert your content here