NÁMSKEIÐ

   Norður Yngri


   Tímarnir eru fjölbreyttir og skemmtilegir með því markmiði að kenna krökkunum að beyta sér rétt i hreyfingunum og öðlast meiri styrk og sjálfstraust. Markmið tímanna er að bæta alhliða form  barna og unglinga á breiðum grunni, með sérstakri áherslu á góða líkamsstöðu, kjarnastyrk, líkamsvitund, liðleika

   Þjálfari Björk Óðinsdóttir
   Verð 39.990.-
   Námskeiðið hefst 10. júní og endar 16. ágúst frí er á rauðum dögum

   Tímasetningar: : Mánudaga og miðvikudaga kl 09:45

   Norður Yngri


   Tímarnir eru fjölbreyttir og skemmtilegir með því markmiði að kenna krökkunum að beyta sér rétt i hreyfingunum og öðlast meiri styrk og sjálfstraust. Markmið tímanna er að bæta alhliða form  barna og unglinga á breiðum grunni, með sérstakri áherslu á góða líkamsstöðu, kjarnastyrk, líkamsvitund, liðleika

   Þjálfari Björk Óðinsdóttir
   Verð 39.990.-
   Námskeiðið hefst 10. júní og endar 16. ágúst frí er á rauðum dögum

   Tímasetningar: : Hópur 1: Þriðjudaga og Fimmtudaga kl 11:00 og Hópur 2 Þriðjudaga og Fimmtudaga kl 14:00

   NÁMSKEIÐ

   Crossfit Grunnámskeið


   Á námskeiðinu er farið í allar helstu tækni- og grunnæfingar í lyftingum, fimleikum og þrekæfingum til að fá sem bestann undirbúning fyrir Crossfit tímana hjá okkur.
   Verð 5990.-
   Námskeiðið er 13 og 14 apríl

   Tímasetningar: : Í Njarðarnesi 10 kl: 12:00 - 14:00