Mömmu Þrek hópur 2 Mars
29. janúar, 2021Áskrift Biðlisti
9. febrúar, 2021
Grunnur
26.990 kr.
Á lager
Lýsing
Námskeið fyrir það sem vilja afla sér þekkingu á þeim helstu æfingum og fyrirkomulagi sem WOD tímarnir okkar bjóða uppá. Það verður farið yfir helstu grunnæfingar og skalanir til að fá sem bestan undirbúning. Í opnu tímunum heldur svo kennslan áfram og byggt ofan á þann grunn sem kennt verður á námskeiðinu.
Tímarnir verða á laugardag og sunnudag kl 11:30-14:00
Námskeiðið hefst 06.03.2021