Græðir Lífrænn áburður
3.700 kr.
Description
GRÆÐIR er alhliða, lífrænt, græðismyrsl án allra aukefna.
Eftir allt handsprittið er tilvalið á bera GRÆÐI smyrsl vel á sára hnúa fyrir svefn og skilja eftir yfir nótt og helst með hönskum.
Öflugt græðismyrsl sem hefur sýnt virkni á alls konar exem, á sóríasis, kláða, brunasár, sveppasýkingu, bleyjuútbrot, þurrkbletti og minniháttar sár. GRÆÐIR inniheldur öfluga blöndu af handtíndum, villtum, íslenskum lækningajurtum samkvæmt gamalli uppskrift sem varðveist hefur í fjölskyldu Sóleyjar í margar kynslóðir.
Við notum býflugnavax í GRÆÐI, því er hann ekki vegan.
30 ml
Framleitt á Íslandi.