TÍMAR

ÚTHALD


Áherslan er á léttan styrk ásamt úthaldsæfingum. Í tímum er notast við handlóð, ketilbjöllur, AirBike, róðravélar, hlaup og fleira. Hentar byrjendum sem lengra komnum.

Þjálfarar: Helga Sigrún, Björk Óðinsdóttir

STYRKUR


Tímar þar sem farið er ýtarlega í helstu æfingar sem styrkja allan líkamann. Þjálfarinn sér til þess að allir geri æfingarnar á sem öruggastan hátt og að allir fari á sínum hraða. Mikið lagt upp úr góðri upphitun og virkni vöðvana jafnt sem að ná sér vel niður eftir æfingarnar. Hentar byrjendum sem lengra komnum.

Þjálfarar: Blaine McConnel, Thomas Pálsson, Björk Óðinsdóttir

WOD


Eru tímar sem byggðir eru á bæði styrktar og úthaldsæfingum jafnt sem tækni í fimleikaæfingum og ólympýskum lyftingum. Í tímunum er notast við ketilbjöllur, handlóð, stangir, róðravélar, hjól og fleira. Mælst er með því að fólk hafi grunn í þessum æfingum. Ef ekki er mælst með því að fara í styrktar- og úthaldstímana í ca 1 mánuð áður en farið er í WOD. Gert í samráði við þjálfara.

Þjálfarar: Blaine McConnel, Björk Óðinsdóttir, Sesselja Sigurðardóttir